20080110

Hvít JólFengum hvít jól í ferðinni til föðurlandsins. Fengum líka allskyns góðgæti að borða og þökkum við kærlega fyrir það.

Danir eru búnir að taka niður allt jólaskrautið, voru reyndar ekki búnir að setja það upp þegar við fórum 20. des. Ég held uppi jólaskreytingum okkar enn um sinn, enda talsvert myrkur enn um sinn hér hjá Baunum.

Það fer reyndar að styttast svolítið í vorið og sumarið, hlakkar til:)