20071011

Úti á eyrinni

Ég fór í stuttan hjólatúr með nýju myndavélina mína um daginn.
Náði nokkrum myndum í ljósaskiptunum.

Sigríður er búin að bjóðast til að kenna mér almennilega inn á undur digital ljósmyndunar, leyfi ykkur að fylgjast með hvernig fer.

Síðan gef ég út svona Fyrir og eftir bók þegar ég kem heim og fæ rosalega mikinn pening og þá get ég átt nóg til að gera ekkert annað en að ferðast um heiminn og vinna með öpum og taka myndir. Það er góður draumur maður:)
Setti fleiri myndir inn á myndasíðuna - sjá hér til hægri.

Ég á eftir að setja inn allar slóðirnar fyrir hjá ykkur undir Vinir, málið er að ég er bara með "skrif"aðgang og gleymi þessu alltaf þegar Jón er inná sínu... en þetta MUN gerast á næstunni!

Later
Bax