20071028

Myndir þú fljúga með SAS?

Það er orðinn daglegur viðburður að maður heyri af brotlendingu eða bilanir í lendingu hjá þessum frægu DASH-8 vélum SAS flugfélagsins.

Myndi nokkur fljúga með þeim lengur??

Síðasta atvikið var í gær, þegar lendingarbúnaður á einni svona vél gaf sig við lendingu, sjá nánar í frétt hér að neðan.

Ég held að það séu bara hörðustu adrenalínfíklar sem fljúga með þeim í dag, amk í þessum vélum.
Þessi mynd tengist fréttinni ekki ;)