20071028

Aftur í lærdóminn

Foreldrara Jón fóru heim í gær, eftir skemmtilega viku sem endaði með afmæli Jóns.

Fórum út að borða á föstudeginum á æðislegan stað sem heitir Pompei, og þjónninn talaði (næstum því) íslensku.
Er ennþá í dálitlum vetrarfrís gír, eyddi gærdeginum í að horfa á ROME, en ég gaf Jóni fyrstu seríuna í afmælisgjöf - hún er ÆÆÆÆÐÐÐI, ég mæli hiklaust með henni. Í dag ætla ég samt að taka upp lærdómsbækurnar og fara að lesa og reikna.
Læra meira og meira, meir'í dag en í gær!
Jón með afmæliskökuna