20081222

Áramótaheit lokið

Það er reyndar um 7 klukkustunda session eftir, og það er tími sem ég ætla að nýta á betri hátt. Markmiði ársins er náð, ég er bara búinn að róa 453 km sem hefur komið mér í afar gott form og látið mér líða vel. Kláraði 37 kílómetra síðasta legginn, ætlaði í maraþon en hendurnar neituðu. Þannig ég ætla að jafna ríflega 1000 km ferðalagi ársins á reiðhjólinu, uppí restina af 500 kílómetrunum. Það ætti að nægja.

Komum til landsins á morgun, Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári:)

Jón og Bryndís