20081102

Hjálmar á hausa


Þar sem við viljum vernda hausinn í hjólaumferðinni í Köben, höfum við nú keypt okkur hjólreiðahjálma. Tókum upp þetta video eftir kaupin, sjáiði bara hvað Bryndís er ánægð:)


Nú getur maður farið yfir á rauðu og svínað á allt og alla án þess að hafa áhyggjur, bara æpa nokkur vel valin dönsk blótsyrði á Baunana þegar þeir reyna að laga hegðunina.

Nei við hegðum okkur:)

Ég tók líka upp 360° af sjálfum mér.