20080505

París

Á þessum tíma fyrir ári vorum við í París, wunderschön, þar var sól og 20°c hiti.
Upp á síðkastið er líka búið að vera 20°c hiti hér í Köben, sat úti á kaffihúsi með Sigríði bróðurpartinn af deginum, fann loksins fyrir því að sumarið var komið, því ég þurfti að bera á mig sólaráburð áður en ég fór út, græni húðliturinn ræður ekki alveg við þetta kúltúrsjokk;)