20080217

Afmælisveisla + Gestir + Flensa

Það hefur gengið á með skemmtun og starfssemi síðustu dagana.

Við héldum uppá afmælið hjá Bryndísi með djammi og karíókí, myndir á Facebook hjá Sabba. Kannski mun maður setja myndir inn við tækifæri. Ég söng Vertigo og rústaði laginu, bókstaflega.

Halldór og Líney komu í heimsókn í vikunni, mjög gaman að hafa þau í heimsókn.

Kebab kvöld á Föstudaginn, kannski koma inn myndir bráðum.

Svo kom Flensan ég er brjálaður, myndir á leiðinni