20071217

Hvernig á að fallbeygja kýr?

ET: Hér er kýr um kú frá kú til kýr.
FT: Hér eru kýr um kýr frá kúm til kúa.