Eitt kvöldið vorum við á röltinu og í Kesthely (borið fram Kesthey) með bjór í hönd og rauðvín á vörum.
Jafnvel að maður væri að hugsa um að detta inn á næsta bar og kíkja á snyrtinguna... en þá... sá ég þetta æðislega skilti. Fólk getur farið á klósettið og hangið á netinu á meðan:) Bara í Ungverjalandi hafa þeir Internet Toilette.
20080404
Ungverjar eru sniðugir
Skrifað af
Jon Minn
Klukkan
14:14
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|