Fengum góða vini til okkar í heimsókn í gær í tilefni þjóðhátíðardagsins, elduðum ekta íslenskt lambalæri og sátum fyrir utan, rosa kósý.
Síðan gistu Anna, Óskar og Atli Dagur ofurprins hjá okkur :)
Getið séð heil tvö ný albúm ef þið farið inn á Myndasíðan yngri hér til hægri !
Svo er ég búin í prófum á föstudag (á morgun), vei! :D
20080619
17 júní, gestir og nýjar myndir!
Skrifað af
Bryndís
Klukkan
00:44
Subscribe to:
Comment Feed (RSS)
|